Sumarnámskeið Fylkis

Fylkir mun bjóða uppá fjölbreytt úrval námskeiða í sumar. Strandblak, fótbolti, handbolti, fimleikar og parkour er það sem í boði verður og er skráning hafin á heimasíðu félagsins.

Sumarnámskeið Fylkis