Íþróttafólk Fylkis 2018

Mánudaginn 31 desember kl. 12:00 verður tilkynnt um val á íþróttafólki Fylkis, 2018.

 

Athöfnin fer fram í Fylkishöll og verður boðið upp á kaffi og kökur.

Látið endilega sjá ykkur.

 

SKÖTUVEISLA - ALLIR AÐ MÆTA

Það er hægt að bóka borð á: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Drykkur fylgir með maltíð. 

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

SKÖTUVEISLA 2018

SKÖTUVEISLA 2018

Minnum á Skötuveisluna sem verður sunnudaginn 23.des kl 11:30 - 14. 
Skata, Saltfiskur og fiskibollur.

Vonandi mæta allir Árbæingar og Fylkisfólk í þessa veislu. 
Verslum í heimabyggð.

Verð 4.500.-
Borðapantanir: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Vinsamlega deilið.


Villa
  • Error loading feed data