Leikir næstu daga

Það er nóg að gera næstu daga.:)

Fim. 10. ágú 18:00 Pepsi-deild kvenna 
Þórsvöllur Þór/KA - Fylkir

Fös. 11. ágú 19:15 Inkasso-deildin 
Leiknisvöllur Leiknir R. - Fylkir

Sun. 13. ágú 18:00 Pepsi-deild kvenna 
Floridana völlurinn Fylkir - FH

Mið. 16. ágú 19:15 Pepsi-deild kvenna 
Floridana völlurinn Fylkir - Breiðablik

Lau. 19. ágú 15:00 Inkasso-deildin 
Floridana völlurinn Fylkir - Leiknir F.

Það eru ennþá til ORENGE Fylkis jakkar til sölu.
Nú mæta ALLIR í ORANGE á völlinn.

Stórleikur í kvöld í Keflavík

Strákarnir okkar fara til Keflavíkur í kvöld fimmtudagskvöldið 27.júlí og mæta sterku liði Keflavíkur í Inkasso deildinni.  Hér er um toppslag að ræða og því mikilvægt að strákarnir fái góðan stuðning úr stúkunni.  Sjáumst í Keflavík í kvöld og áfram Fylkir!

 

kefl

Orri Sveinn Stefánsson framlengir hjá Fylki

Orri Sveinn Stefánsson hefur framlengt samning sinn við Fylki og er nú samningsbundinn út leiktíðina 2019. Orri sem er fæddur árið 1996 er uppalinn í Fylki og hefur spilað vel fyrir liðið í sumar. Árin 2015 og 2016 var Orri í láni hjá Huginn og spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki. Hann hefur spilað 49 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 4 mörk ásamt því að hafa spilað 3 leiki með U-19 ára landsliði Íslands og 4 leiki með U-21.

Minnum á leikinn í kvöld.
Fylkir - Haukar kl 19:15