Flottur sigur hjá Fylkisstelpum í dag.

Fylkisstelpur með sigur í dag í Inkasso deildinni.
Sindri 0 - Fylkir 6
Mörkin: Þóra Kristín 3, Bryndís 2 og Berglind 1.
Við mætum ÖLL á síðasta leikinn hjá stelpunum á næsta föstudag. 
Mætum í ORANGE og styðjum stelpurnar okkar til sigurs. 
Með sigri í leiknum vinna stelpurnar deildina.
ENTERPRISE LEIKURINN 
Fylkir - Fjölnir
Föstudagur kl 18:00 
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
 

Nóg að gera á Floridanavellinum.

ALLIR Á VÖLLINN.

Minnum á leikinn í kvöld:
PEPSÍDEILD KARLA
KIA LEIKURINN
Fylkir - Grindavík
kl 18:00

Svo er líka skyldumæting á leikinn á miðvikudag hjá stelpunum:
INKASSODEILD KVENNA
KIA LEIKURINN
Fylkir - ÍR
kl 18:00

Okkur langar að óska Aroni Snæ Friðrikssyni til lukku með sæti í 21.árs landsliðinu, gengi þér vel Aron :)

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Spennandi dagar framundan.

Það er spennandi leikir framundan hjá meistaraflokkum félagsins í fótbolta.

Pepsídeild karla - ORKU LEIKURINN
Sunnudagur 19.8.2018 kl 18:00
Fylkir - FH

Inkassodeild kvenna
Mánudagur 20.8.2018 kl 19:15
Fylkir - Keflavík

Mætum í ORANGE og styðjum okkar lið.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA


Villa
  • Error loading feed data