Þrír valdir í Reykjavíkurúrvalið

Daníel Hlynsson, Óskar Borgþórsson og Mikael G. Ólafsson leikmenn Fylkis hafa verið valdir í lokahóp Reykjavíkurúrvalsins til að keppa fyrir hönd Reykjavíkur í Norðurlandamóti höfuðborga dagana 28.maí – 2. Júní.

Þeir eru í hópi 15 drengja sem valdir hafa verið til að taka þátt fyrir hönd Reykjavíkur í  Norðurlandamóti höfuðborga dagana 28.maí – 2.júní en mótið fer fram í Osló.

Reykjavík mun senda lið í keppni knattspyrnu strákana en Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur utan um verkefnið.

Þjálfari liðsins er Valdimar Stefánsson

Við óskum drengjunum til hamingju með valið og vitum að þeir verða stolt Fylkis á erlendri grundu.

myndoskarofl

BORGUNARBIKAR - ALLIR Á VÖLLINN

BORGUNARBIKARINN

Miðvikudagur 17.maí
Fylkir - Breiðablik

Floridanavöllurinn
kl 19:15
Burger og gos á frábæru verði.

ATH árskort gilda ekki á bikarleiki.

FYLKIR - ÁRBÆJARINS BESTA

 

Breiðablik-Fylkir í kvöld!

Fylkir heimsækir Breiðablik í pepsi deildinni í kvöld mánudaginn 1.maí.  Leikurinn er sem sagt á Kópavogsvelli og hefst kl. 19:15.   Hvetjum alla Fylkismenn til að gera sér ferð í Kópavoginn í kvöld til að styðja stelpurnar okkar.  Áfram Fylkir !!

34387539461 ddec58ee55 z