Dómararáð

Það hefur verið stofnað dómararáð hjá knattspyrnudeild Fylkis.
Þeir sem hafa náð hvað lengst í dómgæslu á vegum félagsins tóku vel í að koma að þessu verkefni og vilja endilega leggja sitt að mörkum.
Dómararáð Fylkis
Jón Magnus Guðjónsson formaður
Viðar Helgason
Gylfi Tryggvason
Ingvar Guðfinnsson
Þorvaldur Árnason
Markmið og hlutverk dómararáðs:
-Móta stefnu félagsins í dómaramálum
-Styðja við unga dómara
-Halda utan um hóp efnilegra dómara
-Bæta umhverfi dómara félagsins = fara í gegnum það regluverk sem er til staðar því til stuðnings, auka fræðslu ofl.
-Vera með fræðslu fyrir dómara
Við erum stolt af þessu framtaki hjá Fylki.
FYLKIR - ÁRBÆJARINS BESTA
PS ef einhver þarna úti hefur áhuga að koma að dæma fyrir Fylki eða koma að dómaramálum þá endilega verið í sambandi.