Framkvæmdarstjóraskipti

Hörður Guðjónsson hefur tekið við sem framkvæmdarstjóri Fylkis, íþróttafélagsins.

Hann tekur við af Árna Jónssyni sem gengt hefur starfinu undanfarin ár.

Hörður er uppalinn Árbæingur og hefur starfað hjá félaginu í mörg ár .

Við óskum Herði til hamingju með starfið og þökkum um leið Árna fyrir góð störf fyrir félagið og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.