Helgi Valur áfram í Fylki

Helgi Valur áfram í Fylki

Helgi Valur Daníelsson sem gekk aftur til liðs við Fylki í janúar í fyrra eftir mörg ár í atvinnumennsku mun spila áfram með félaginu. 
Sumarið 2018 spilaði Helgi 13 leiki í Pepsí deildinni.

Helgi á að baki 33 A landsleiki og hefur spilað erlendis með liðum eins og Peterborough, Oster, Elfsborg, Hansa Rostock, AIK, Belenenses og AGF.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Villa
  • Error loading feed data