Tristan Koskor í Fylki

Sóknarmaðurinn Tristan Koskor frá Eistlandi hefur gert samning við Fylki út tímabilið 2019.

Tristan er 23 ára gamall, hefur spilað með yngri landsliðum Eistlands og spilaði sýna fyrstu tvo A-landsleiki í janúar á þessu ári, þar af var annar þeirra í 0-0 jafntefli gegn Íslandi.

Á síðasta ári spilaði hann 36 leiki í efstu deild í heimalandi sínu og skoraði 21 mark.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Villa
  • Error loading feed data