Fylkir-Haukar á laugardaginn

Þá er komið að fyrsta heimaleiknum hjá stelpunum. En á laugardaginn næsta 17.september taka þær á móti Haukum. Leikurinn hefst kl 16:00 og við viljum hvetja alla að fjölmenna í stúkuna og hjálpa stelpnum að ná í sín fyrstu stig !!!

Fylkir Haukar 2 Olísdeild kvenna

 

Villa
  • Error loading feed data