Fylkir Fram á föstudaginn

Þá er komið að næsta heimaleik hjá stelpunum en hann er á föstudaginn 30.september og hefst hann kl 19:30. En þá taka stelpurnar á móti Fram stúlkum.

Mótið hefur farið erfiðlega af stað hjá okkar stúlkum og því er nauðsynlegt að við fyllum stúkuna og hvetjum okkar stúlkur til sigurs !!!

Áfram Fylkir !!!

Fylkir Fram Olísdeild kvenna

Villa
  • Error loading feed data