Fylkir-Valur á föstudaginn

Þá er loksins komið að heimaleik hjá stelpunum en þær taka á móti Val á föstudaginn og hefst leikurinn kl 19:30.  Við hvetjum fólk til þess að mæta í Fylkishöllina og styðja við bakið á stelpunum í baráttunni í Olísdeildinni. Stelpurnar ætla sér að ná í 2 stig og stuðningur þinn mun hjálpa þeim að ná því markmiði !!!

Fylkir Valur Olísdeild kvenna

Villa
  • Error loading feed data