Níu handboltastelpur valdar í landsliðið

Nú í dag voru valin yngri landslið kvenna sem munu æfa núna í vikunni. Fylkir á hvorki meira né minna 8 leikmenn í þessum 3 landsliðum.

U-19 kvenna
Ástríður Glódís Gísladóttir

U-17 kvenna
Berglind Björnsdóttir
Birna Kristín Eiríksdóttir
Hrafnhildur Irma Jónsdóttir

U-15 kvenna
Ásthildur Bjarkadóttir
Elín Rósa Magnúsdóttir
Hanna Karen Ólafsdóttir
Selma María Jónsdóttir

Auk þess er Margrét Einarsdóttir í U-17 en hún er spilar núna með KA, þannig í raun má segja að Fylkir eigi 9 leikmenn í þessum liðum.

Þetta er stórkostlegar fréttir og sýnir hversu mikil gróska er í kvenna handboltanum hjá okkur í Fylki.

Við óskum þessum leikmönnum öllum góðs gengis í þessum verkefnum.

 

Villa
  • Error loading feed data