Stórleikur á miðvikudaginn!!

Á miðvikudaginn spila stelpurnar í 8-liða úrslitum í Coca-cola bikarnum en þá koma Fram stúlkur í heimsókn. Leikurinn hefst kl 19:30 og hvetjum við fólk til þess að fjölmenna á þennan leik og hjálpa stelpunum að komast í Final4 !!

Fylkir Fram Coke1 bikar2017