FÓTBOLTASKÓLI - TÆKNISKÓLI SUMAR 2019

Tækniskóli knattspyrnudeildar Fylkis 2019
5. flokkur; 4.flokkur og 3.flokkur karla og kvenna. Æfingar fara fram á gervigrasi Fylkis og skipt verður í hópa eftir aldri.
Markmið er að bæta tækni, móttöku og sendingargetu. Í lok hverrar viku þá verða grillaðar pylsur til að ljúka vikunni á skemmtilegan hátt.

Hægt er að kaupa tímabil eða viku í senn:
Fyrra tímabilið er: 11.júní – 19.júlí
Seinna tímabilið er: 6. ágúst - 16.ágúst
Kennt er á eftirtöldum dögum:
Mánudögum 10:30 – 12:00
Miðvikudögum 10:30 – 12:00
Föstudögum 10:30 – 12:00
Fyrri hluti : 11. júní– 19. júlí
Námskeið 1: 11. – 14. júní Verð: 5.000,-kr.
Námskeið 2: 18. - 21. Júní Verð: 5.000,-kr.
Námskeið 3: 24. - 28. Júní Verð: 7.500,-kr.
Námskeið 4: 01. - 05. Júlí Verð: 7.500,-kr.
Námskeið 5: 08. - 12. Júlí Verð: 7.500,-kr.
Námskeið 6: 15. - 19. Júlí Verð: 7.500,-kr.
Tilboð 1, fyrri hluti 11.júní – 19. júlí Verð: 28.000,-kr.
Seinni hluti : 06. ágúst– 16. ágúst
Námskeið 7: 06. - 09. Ágúst Verð: 5.000,-kr.
Námskeið 8: 12. - 16. Ágúst Verð: 7.500,-kr
Tilboð 2, seinni hluti 6.ágúst – 16.ágúst Verð: 9.000,-kr.
Skráning fer fram á heimasíðu Fylkis www.fylkir.is
* Systkinaafsláttur á hverju námskeiðið er 35% fyrir annað barn og frítt fyrir þriðja.
** Sækja skal afsláttinn með því að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í 571-5602
*** Skráning byrjar á heimasíðu Fylkis 01.maí 2019

 

 

Knattspyrnuskóli knattspyrnudeildar Fylkis 2019
7. flokkur, 6.flokkur og 5.flokkur karla og kvenna. Æfingar fara fram á gervigrasi Fylkis og skipt verður í hópa eftir aldri og þannig reynt að
koma til móts verið þarfir hvers barns. Lögð er áhersla á að hver þjálfari sé ekki með of mörg börn í hverjum hópi og að þátttakendur kynnist knattspyrnunni á jákvæðan þátt. Í lok hverrar viku þá verða grillaðar pylsur til að ljúka vikunni á skemmtilegan hátt.

Hægt er að kaupa tímabil eða viku í senn:
Fyrra tímabilið er: 11.júní – 19.júlí
Seinna tímabilið er: 06. ágúst - 16.ágúst
Kennt er á eftirtöldum dögum:
Mánudögum 09:00 – 12:00 Þriðjudögum 09:00 – 12:00
Miðvikudögum 09:00 – 12:00 Fimmtudögum 09:00 – 12:00
Föstudögum 09:00 – 12:00
Fyrri hluti : 11. júní– 19. júlí
Námskeið 1: 11. – 14. júní Verð: 8.000,-kr.
Námskeið 2: 18. - 21. Júní Verð: 8.000,-kr.
Námskeið 3: 24. - 28. Júní Verð: 9.000,-kr.
Námskeið 4: 01. - 05. Júlí Verð: 9.000,-kr.
Námskeið 5: 08. - 12. Júlí Verð: 9.000,-kr.
Námskeið 6: 15. - 19. Júlí Verð: 9.000,-kr.
Tilboð 1, fyrri hluti 11.júní – 19. júlí Verð: 35.000,-kr.
Seinni hluti : 06. ágúst– 16. ágúst
Námskeið 7: 06. - 09. Ágúst Verð: 8.000,-kr.
Námskeið 8: 12. - 16. Ágúst Verð: 9.000,-kr
Tilboð 2, seinni hluti 6.ágúst – 16.ágúst Verð: 12.000,-kr.
Skráning fer fram á heimasíðu Fylkis www.fylkir.is
* Systkinaafsláttur á hverju námskeiðið er 35% fyrir annað barn og frítt fyrir þriðja.
** Sækja skal afsláttinn með því að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í 571-5602
*** Skráning byrjar á heimasíðu Fylkis 01.maí 2019
**** Hægt verður að skrá í gæslu milli 12-13 alla daga vikunnar, þarf að skrá sérstaklega

FYLKIR - ÍA á sunnudaginn

Mætum á völlinn og styðjum strákana til sigurs.

Bestu hamborgarar og pizzur til sölu í sjoppunni.

Í sumar fær besti leikmaður Fylkis í leikjum gjafabréf fyrir tvo á Fiskfélaginu, þökkum þeim fyrir samstarfið.

Munum að mæta tímanlega. Ennþá er hægt að kaupa árskort á heimasíðu félagsins.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA


Villa
  • Error loading feed data